<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, ágúst 29, 2003

Hello beautiful people :)

í dag er sídasti undirbúningsdagurinn. Vid erum búin ad kynnast örlítid "Lingvistikunum" (veit ekki alveg hvernig tetta er skrifad) en teir eru semsagt námsgrein í sömu deild og okkar. Fórum m.a. í bodhlaup tar sem madur átti ad borda kókosbollur med hendur fyrir aftan bak svo settumst vid inná bar humanisku deildarinnar og drukkum öl og "mingludum" ;). Fyndid tetta med öldrykkju dana. Midur dagur og tad í Háskólanum. Veit reyndar ekki alveg hvernig tetta er í íslensku háskólunum en get alveg ímyndad mér ad hlutirnir séu ekki alveg svona frjálslegir.
Tessi deild er rosalega lítil. Tetta verdur allt svona persónulegt tar sem allir tekkja alla og kennararnir vita hver tú ert. Tad er nú ekki vaninn í háskólanum tar sem nemandinn er bara eitt nr. úr fjöldanum. Til dæmis var tekin mynd af okkur í dag sem svo kennararnir hafa inni hjá sér til ad læra nöfnin okkar og tess háttar. Kósý... ekki satt ;).
Teir sem útskrifudust kandidatar í Audiologopædi núna sídast voru ad halda fyrirlestur fyrir okkur núna ádan og svo var svaka veisla med frikadellum og kager ;). Svo erum vid frá Audiologopædi og lingvistik ad fara út ad borda saman í kvöld til ad hrista alla saman.
Ég fer í heimsókn til Østergård á morgun medal annars til ad sækja draslid mitt og til ad heimsækja fólkid. Lisbeth ætlar svo ad skutla mér aftur til Kbh.

Ciao for now honeys... miss you all!

miðvikudagur, ágúst 27, 2003

Hæ tid...

Tessir fyrstu háskóla dagar mínir eru nú alveg skrautlegir. Tad er svo ofbodslega mikid ad segja frá. Ég fór semsagt í gær í gamla herbergid til Rögguló og Önnu Lindar og sótti tangad dýnu og kommódu sem tær sögdu ad ég mætti fá. Ég fékk lánadan bíl hja einum af félaga Kamillu. Örlítid ógnvekjandi ad keyra í Kaupmannahafnarumferdinni en gekk ágætlega framan af. Svo á leidinni heim í herbergid sem ég leigi biladi bíllinn allt í einu útá midri götu... Hehehe... nú voru gód rád dýr. Vid hringdum í Martin, sem ég leigi af (by the way ég tekki hann náttla ekki baun en tetta var tad eina sem okkur datt í hug) og hann kom og sótti mig og draslid mitt. Svo vildi hann endilega fara til baka og hjálpa til vid ad koma bílnum í lag. Tannig ad vid brunudum tangad aftur og allar kúnstir voru reyndar. En ekkert gekk... Hann skutladi tá bara Kamillu heim og Rasmusi (sá sem átti bílinn, hann kom á svædid líka til ad reyna ad redda hlutunum). Hann virkar semsagt mjög almennilegur strákurinn sem ég leigi af. Ég spurdi hann líka af hverju herbergid væri svona ódýrt (1250 danskar fyrir tá sem ekki vita) og hann sagdi bara ad hann hafi tékkad á almennum verdum og fundist tau of dýr. Honum hafi bara fundist fólkid vera ad svindla á leigendunum. Pretty good! Annars er nú engin reynsla komin á tessa sambúd okkar enntá væntanlega en tessi fyrsta kvöld virkadi fínt. Seinna í dag ætlar hann svo ad sýna mér svona helsta umhverfid í kring, Nettó og tess háttar. Mér líst bara helv... vel á tetta allt saman.

Skólin í dag var svipadur og í gær. Vid fórum í adra skodunarferd (enda rosa stórt svædi) og hlustudum svo á kennara tala um fögin okkar. Vid fengum tessar tvær greinar sem vid eigum ad lesa fyrir mánudaginn og bara önnur teirra er 44 sídur takk fyrir. Hin er svona helmingi styttri. Svo tad er eins og ég segi... Harkan 6 og ekkert minnna.

Núna rignir úti eins og hellt sé úr fötu... rosa flott rigning í raun tví hún er svo gedveikislega mikil.

Haustfríid mitt byrjar tann 9. okt og stendur til 19. okt og ég ætla ad reyna ad koma heim tá. Gledi gledi gledi :) Svo er jólafríid mitt ansi langt skal ég segja ykkur tví ég fer ekki í jólapróf. Tad byrjar tann18. des. og er til 1. feb. AAAAAAAAAA!!!! Ótrúlegt en satt.

Knús knús

þriðjudagur, ágúst 26, 2003

Ég ætla ad gera adra tilraun og tékka hvort ad tetta sé lesanlegt hjá mér...

Jæja jæja

Tá er madur kominn aftur til Baunalandsins. Ég fékk semsagt ad gista hjá Kamille vinkonu minni frá Næstved sem er nýflutt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekid á Østerbro. Hún býr med 6 ödrum manneskjum sem ég á nú mjög lí­klega eftir ad kynnast ágætlega og eiga einhverja samleid med.
Í morgun mætti ég svo kl. 9.00 nidrá Den Humanistiske Fakultets Afdeling af Kaupmannahafnarháskóla tar sem Audiologopædideildin er. Í dag byrjudu nefninlega undirbúningsdagar sem vara fram á föstudag. Tetta var rosalega "hyggeligt". Tarna voru trjár stelpur sem eru "tutorar" sem týdir svona leidbeinendur. Tær eru búnar med eitt ár af náminu og eru tarna til ad svara næstum ÖLLUM spurningum. Tær voru búnar ad laga kaffi og te og setja kökur og kerti á bordin. Vid vorum svo um kring 27 manneskjur held ég, allt stelpur nema einn strákur. Tad eru nú samt fleiri stúlkur sem voru teknar inn en tad getur vel verid ad tær birtist seinna. Vid fengum ad skoda skólann og heyra allt um félagslífid sem virdist bara vera ansi öflugt. Tad er meira ad segja kór í minni deild sem ég ætla ad vera med í­ :). Svo fengum vid ad vita um hvad eitt af fögunum sem vid tökum í ár fjallar. Tad er sprogvidenskab 1. Tad er eiginlega frekar flókid svo ég ætla adeins ad bí­da med ad útskýra tad hér tangad til ég átta mig betur á tví­. Vid fengum lí­ka ad vita um nokkrar bækur sem vid turfum ad kaupa. Ég er til dæmis búin ad kaupa eina bók í Medicin sem kostadi hvorki meira nú minna en 799 danskar krónur. Sú bók er á ensku og madur fær annan eins hnullung á dønsku sem eru glósur. Hehe... tetta er spennó en rosa mikid ad melta. Vid erum strax komin med tvær greinar sem vid eigum ad lesa fyrir mánudaginn.

Svona er stundaskráin mín tetta árid:


Mánudagar: Kl. 9.00-12.00 Sprogvidenskab 1 Kl. 13.00-16.00 AKHL
Tridjudagar: kl. 9.00-12.00 Sprogvidenskab 1 Kl. 13.00-16.00 Medicin


Ég á mjög lí­klega eftir ad útskýra fögin mí­n örlítid betur seinna meir tegar ég veit meira um hvad tetta snýst allt saman. Næsta ár verdur ví­st svipad en sennilega verd ég í­ skólanum á Tridjudögum og fimmtudögum tá. Tetta er mikil vinna sýndist mér allavegana slatti ad lesa, en tetta er tá bara spurning um sjálfsaga og hörku ;).

Jæja elskurnar, ég vona ad ég hafi ekki drepid ykkur úr leidindum med tessum pistli mínum en tetta er pretty much tad sem ég get sagt um tennan fyrsta dag minn í skólanum.

Svo var Martin ad hringja sem er gaurinn sem ég ætla ad leigja hjá og hann er búinn ad mála herbergid mitt. Ég get semsagt flutt inn í­ dag tess vegna. Ég fæ svo sennilega dýnu gefins hjá vinkonum mínum og jafnvel kommódu.

Ég er ordin gí­furlega svöng núna, get varla hugsad fyrir hungri tannig ad ég er hætt í bili... enda er tetta bara ágætt upplýsingaflód fyrir fyrsta daginn myndi ég halda ;).

Knús og kossar til ykkar allra dúllurnar mínar.


laugardagur, ágúst 23, 2003

Hæ hæ og halló allir.

Á þessari síðu kem ég til með að skrifa svona helstu ævintýrin mín í Danmörku. Ég get engu lofað en ég reyni að skrifa með reglulegu millibili svo allir geti fylgst með hinu æsispennandi lífi Sigríðar Lindu Vigfúsardóttur. Á mánudaginn byrjar nýr kafli í lífi mínu sem mig hlakkar rosalega til ad "lesa". Spennan er gífurleg. Det bliver skide skægt.

Tak for i dag.....

This page is powered by Blogger. Isn't yours?