<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, september 29, 2003

Og pabbi er farinn aftur...

Tí­minn flýgur áfram eins og alltaf. Ég fór og sótti pabba útá flugvöll á tridjudaginn. Akkurat tá vard rafmagnslaust í stórum hluta Dk. Pabbi var einn af teim heppnu sem nádi farangrinum sí­num ádur en rafmagnid fór en tá átti hann eftir ad sækja hjólid mitt?? Tannig ad vid máttum bí­da í tvo tí­ma ca. Svo tegar rafmagnid kom aftur á var tad bara á flugvellinum tannig ad engar lestir gengu. Vid turftum tess vegna ad taka leigubíl.
Svo var farid í­ verslunarleidangur. Midvikudagurinn fór allur í­ labb og teyting fram og til baka. Vid fórum í­ allar tær búdir tar sem vid fundum ekki neitt. Fimmtudaginn fórum vid svo í Ikea og keyptum alla búdina. Tad tók klukkutíma ad ferdast á milli hvora leid. Svo var haldid heim á leid og pabbi fór ad púsla. Herbergid mitt er ordid gedveikt kósý núna :).

Tarf ad skjótast...

knús knús

mánudagur, september 22, 2003

Gledi gledi gledi :)

Pabbi kemur á morgun!!! jibbý!!!
Ég var ad uppgötva tad um daginn hversu gaman tad er ad geta verslad í matinn sjálfur. Tad kostar reyndar peninga en á móti kemur ad ég ræd algerlega sjálf hvad ég kaupi. Ég hef líka tekid eftir tví ad ég missi skyndilega löngununa fyrir ad kaupa nammi tegar ég sé verdid. Tá verdur tad allt í einu bara ekkert naudsynlegt. Hérna um daginn keypti ég mér fullt af ávöxtum og nú get ég búid til ávaxtasalat hvenær sem ég vil :). Og tad getur í raun alveg komid í stadinn fyrir nammi.
Ég var eitthvad ad skoda geisladiskana mína í vikunni og gróf tá upp Sólstrandagæjana hennar Lilju. Tetta eru bara snillingar tessir menn. Ad sitja og hlusta á textana í lögunum teirra er bara snilldin ein. Tetta er endalaust bull. Ég skemmti mér konunglega vid ad hlusta. Kannski er tetta líka bara einkahúmorinn á milli okkar Lilju sem hefur myndast sídasta árid vid reglulega hlustun ;).
Einhvern tímann í vikunni var ég búin ad lesa fullt og vera gedveikt dugleg. Ég ákvad tá ad taka mér smá pásu, fæ mér mjólkurglas og fer út á svalir. Tad var glampandi sól úti og hlý gola og ég hugsadi bara: "tetta er lífid". Hehe er madur ad verda gedveikur? Er tad lífid ad standa útá svölum med mjólkurglas og horfa á tréin? Kannski er ég OF nægjusöm.
Annars var helgin mín gód... ég lærdi og lærdi og lærdi. Ég meira ad segja sleppti föstudagsdjammi vid misjafnar undirtektir.

Og tannig var sú saga...
Until we meet again.... knús og kossar frá mér =)

miðvikudagur, september 17, 2003

Hæbb

Ég væri mikid til í ad læra íslenska hljódfrædi. Ad vísu er hljódskrift altjódleg en ég held samt ad ég ætti mikid betra med ad skilja tetta allt saman ef ég fengi íslensk dæmi. Tad er soldid erfitt ad turfa ad læra tetta á dönsku.
Ég var voda dugleg í gær ad læra og tvo tvott =). Núna er ég búin ad skipuleggja tímann minn útí ystu æsar. Vakna, læra borda, sofa, vakna, læra, bodra, sofa. Já háskólinn er víst enginn leikur hef ég heyrt ;).
Núna eru 6 dagar tangad til pabbi kemur í heimsókn til mín. Tá verdur sko farid og verslad. Fataskápur, skrifbord, rúm, fartalva, ofl ofl. Herbergid mitt er á hvolfi núna tví ég hef engar mublur og enginn hlutur á sér sérstakan stad. Já og ég bý í ferdatösku! Hehe... tad er gaman ad tessu. MMMMM... svo fæ ég hljómbordid mitt líka tegar pabbi kemur og hjólid mitt. Mikid er ég oft búin ad hugsa hvad tad væri nú betra ad geta hjólad til og frá skóla í góda vedrinu. Sparar pening, styrkir kroppinn og er einfaldlega mikid skemmtilegra en ad sitja í strætó.

Jæja elskurnar mínar... ciao í bili

miðvikudagur, september 10, 2003

Mér finnst rigningin gód, nanananana ooo!!!!

Nú rignir eins og hellt úr fötu í Kaupmannahöfn. Ég verd nú bara ad segja samt ad mér finnst tad bara frekar frískandi. Ég hugsa samt ad ég turfi ad eyda smá peningaupphæd í regnföt fljótlega svona svo madur sé ekki rennblautur í skólanum allan daginn.
Ég var ad koma úr sprogvidenskap 1 núna ádan og tessi tími fjalladi adallega um hljódfrædi og hljódskrift. Mér finnst rosa fyndid ad sitja í tímum og hlusta á danina hlæja af misjöfnum framburdi á hinum og tessum ordum og ég einfaldlega heyri engan mun. Jú stundum reyndar. En eins og allir íslendingar vita tá er danskan nú alveg med einsdæmum fyndid tungumál svona tegar kemur ad framburdi. Danir turfa ad láta bera hlutina nákvæmlega eins fram og teir vilja hafa tad annars skilja teir hvorki upp né nidur.
Ég var ad komast ad tví fyrir stuttu ad færeyingar læra dönsku frá sjö ára bekk og alveg tangad til teir klára menntaskóla. Tad er tví næstum hægt ad segja ad danska sé teirra annad tungumál. Tad er "overhoved" ekki hægt ad heyra ad tau séu ekki danir. Fyndid!
Tid verdid ad fyrirgefa tó ad bloggid mitt sé stundum "táknótt" og erfitt aflestrar... ég er bara ad kenna ykkur ad lesa hljósdkrift ;). Hehe... neeeei segi svona... smá spaugur... Tetta er einvherskonar stillingardæmi. Ég hélt ég væri búin ad stilla tetta en stundum fer tetta úr böndunum. Ég tarf bara ad finna einhvern tölvuséní til ad hjálpa mér med tetta. Ég reyni nú samt ad laga tetta ef tetta er slæmt.

Det var det i dag mine venner. Endilega sendid mér mail sirry82@hotmail.com eda hringid í mig (eda smsid) 004561710348 svona til ad spjalla um daginn og veginn og segja mér fréttir og slúdur ad heiman. :)

Munid svo ad brosa, alveg sama hversu erfitt lífid er tá getur tad yfirleitt verid verra ;) Smá Pollýönuleikur...

mánudagur, september 08, 2003

Jæja... here we go again.

Undskyld ad ég hef ekki skrifad lengi en tad er bara mikid ad gera og ég kemst sjaldan í­ tölvur. Nú er skólinn semsagt byrjadur á fullu. Tad sem ég get sagt um námid hingad til er: "bla bla bla bla blaaaa..." Jédúddamí­a madur tarf ad vera med einbeitninguna í botni allan tímann gjörsamlega. Tetta gengur rosalega mikid út á danska málfrædi og setningafrædi sem er í­ raun fyrir tá sem eru fæddir og uppaldir í­ Danmörku. Og ekki bætir enska medicinbókin úr skák. En ég nenni nú ekki ad vera ad væla mikid...
Nú er rustúrinn búinn. Tad var svakalegt fjör. Fullt af leikjum, söng og uppákomum. Nú er búid ad hrista hópinn allvel saman.
Fyrsta kóræfingin er í­ dag og ég ætla ad kí­kja.
Árni og Alma vinir mí­nir eru búin ad vera í­ Køben í­ ca. fimm daga núna. Rosa gaman ad hafa tau. Vid erum búin ad vera dugleg ad gera eitthvad saman. Alltaf gaman ad fá gesti :) og tad eru allir velkomnir. Hafa tad í­ huga. Hnútur á tumalputtann... heimsækja Sirrý

Verd ad tjóta í­ bili...

ble ble

This page is powered by Blogger. Isn't yours?