<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, október 27, 2003

Jæja elskurnar mínar...

Sorrý hvad ég hef trassad tad lengi ad skrifa. Tad er svona tegar madur kemst sjaldan í tölvu. Ég fékk mail frá íslenskri stelpu um daginn sem hafdi fengid póstfangid mitt hjá vinkonu minni. Tessi stelpa er ad spá í heyrna- og talmeinafrædinni og vildi ad ég svaradi nokkrum spurningum. Geggjad gaman ad geta hjálpad :).
Skólinn er vidbjódslega erfidur akkúrat núna. Tetta fagmál er ad gera mig vitlausa. En svona er víst háskólinn hef ég heyrt :/.
Ég er ein eftir hérna í deildinni minni. Öll ljós slökkt og allir farnir. Tad var frí eftir hádegi í skólanum í dag og ég settist inná bókasafn og las tangad til ég taladi vid námsrádgjafa kl. 4.
Núna er ég búin ad vera voda dugleg ad breyta um matarædi. Ekkert nammi, ekkert snakk, enginn skyndibiti. Ég er meira ad segja farin ad sleppa smjörinu ofan á braudid. Ískápurinn minn er fullur af grænmeti og ávöxtum.
Ég fór í reunion hjá ítróttalýdskólanum sem ég fór í í viku í sumar. Kvöldid byrjadi tannig ad ég bar búin ad finna götuna tar sem partýid var haldid en mundi ekki húsnúmerid. Èg var med eitt símanúmer sem ég gat hringt í en tad svaradi ekki. Tannig ad ég stód í ca. 3 korter og hringdi eda labbadi fram og til baka. Tegar ég var um tad bil ad gefast upp hringdi strákurinn í mig og sagdi mér númerid. Kvöldinu var reddad. Vodalega getur madur verid vitlaus.
Jæja, ég skrifa meira seinna.

Hej hej.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?