<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, mars 17, 2004

Sirrý Linda Fúsadóttir!!!!!

Vodalega get ég verid vitlaus!!! Ég var ekki búin ad breyta adressunni minni hjá símafyrirtækinu mínu tannig ad núna eru teir búnir ad senda nýja simkortid mitt til Næstved. Urrrr.... En jæja... ég er nú ad fara tangad um helgina. Tannig ad ég ætti ad vera komin med síma igen á föstudagseftirmiddegi.

See yah...

mánudagur, mars 15, 2004

Hæ hæ og halló igen...

Ég og tveir "samlesarar" mínir vorum ad skila af okkur fyrirlestri í morgun um spastíska og heyrnalausa stelpu sem er med ígrætt heyrnatæki. Áhugavert. Tetta er í próflausum áfanga... sem týdir ad madur tarf ad mæta 80% og skila verkefnum og tá ætti madur ad ná áfanganum. Mjög tægilegt ad vita til tess ad madur turfi ekki ad leggja allan tann lestur 100% á minnid.

Tad var partý heima hjá mér og Mette á föstudaginn sídasta. Vid erum ad fara ad flytja út úr íbúdinni tann fyrsta maí næstkomandi og okkur langadi ad halda eina væna veislu ádur en tad gerdist. Eftir miklar vangaveltur kom tad í ljós ad tetta var nánast eini tíminn sem vid gátum bádar verid á svædinu og ákvádum bara ad halda partýid tarna. Tetta var barasta vel heppnad hjá okkur og ég held ad tad hafi verid um 35 manns tegar mest var. Hins vegar blöskradi mér daginn eftir tegar byrjad var ad taka til og upp komst um símarán. Tveimur gsm símum hafdi verid stolid, tar á medal mínum. Mjög leidinlegt. Mér er næstum sama um símann sjálfan en tad er svo vont ad missa simkortid sitt. Öll símanúmerin og upplýsingarnar sem madur hafdi já og svo getur fólk ekki nád í mann.

Jæja ég ákvad nú samt ad örvænta ekki tví ég hefdi nú allavegana heimasímann. En vitid menn. Allt í einu uppgötvadi ég tad ad vid erum náttla búnar ad segja upp öllum pakkanum med internet og síma og tess háttar. 15. mars er dagurinn sem heimasíminn á ad lokast gódir hálsar. Tannig ad nú er sú von úti líka. Gerist alltaf allt á skemmtilegustu "tídspunktunum" ;)

En Sirrý deyr ekki rádalaus... Ég er búin ad panta mér nýtt simkort og tad er med sama númerinu. Tad ætti ég ad fá í hendurnar á næstu dögum.

Always look at the bright side of life ;)

Farvel people for now...

mánudagur, mars 08, 2004

Og tad er komin ný vika enn á ný.

Rosalega er tíminn fljótur ad lída.... næstum skuggalegt.
Ég fór med Lísu og tveimur vinkonum hennar í bæinn á föstudagskvöldid. Vid fórum á Jensens bøfhus ad borda, voda voda kósý nema ad tad virtist bara allt ætla ad fara úrskeidis hjá aumingja thjóninum tetta kvöld. Tveir diskar fóru í mola og réttirnir sem vid pöntudum voru uppseldir og fleira og fleira. Svo fórum vid á nett pöbbarölt. Tegar vid svo vorum ad labba í götunni tar sem Moose bar liggur snýr Lísa sér skyndilega vid og segir á innsoginu ad hún sé viss um ad hún hafi séd krónuprinsinn sjálfan. Tad er ég sem hlæ allrahæst og segi ad tad sé ekki möguleiki. Ég meina hvada líkur eru á tví ad Frederick sé ad rölta á milli "sódalegra" pöbba í Kaupmannahöfn. Ætti hann ekki bara ad vera í galaveislum med fallegu Mary sinni???? Allavegana Lísa vill ekki draga tessa stadhæfingu sína til baka og ákvedur ad fara inn á barinn sem henni sýndist merkismadurinn fara inná. Og vitid menn og dýr.... tarna var madurinn í allri sinni dýrd!!! Hann var umkringdur fullt af mönnum á hans aldri. Vid giskudum á ad hann væri med einhverjum vinum sínum og svo væru líka nokkur stykki líffverdir med í för. En eins og tetta var nú hallærislegt hjá okkur ad elta hann svona tá er tetta nú alveg saga til ad segja barnabörnunum ;). Ég meina hversu áberandi var tetta. Hann kemur tarna inn á tennan ofurlitla og trönga bar og fólk sér alveg hver tetta er. Svo rétt á eftir kemur lítill hópur af flissandi stelpum sem labba framhjá honum beint inná klósett!!! AULAR!!!! En tad var bara gaman ad tessu.

Já svona er tad, allt svo gífurlega spennandi í kóngsins Køben...





miðvikudagur, mars 03, 2004

Komid tid sæl gott fólk.

Sigrún kom, sá og sigradi og Atli líka. Sigrún fór í gærmorgun og Atli stakk af til Jótlands. Kemur aftur í kvöld og svo heim á morgun. Tetta er búin ad vera ædisleg helgi. Vid tókum gódan túristahring í kóngsins Køben tar sem vid vorum med mjög gódan danskan guide med okkur :). Tad var sívali turninn og strikid og Rådhuspladsen og Kristiania og... og ... og... rosa fínt bara.

Ég fékk mysing og hardfisk já og ædi bita sent frá mömmu og pabba... víííí. kærar takkir fyrir tad fallega fólk. Danski guideinn okkar gódi fékk ad smakka sitt lítid af hvoru vid misjafnar undirtektir múhahahahaaaa....

Vedrid var med endæmum fallegt í gær enda officially ordid vor hér samkvæmt dönsku dagatali. Ég settist útá svalir med braud og djús og naut sólarinnar í botn. Tad hefur örugglega verid svona 10 stiga hiti á svölunum. Samt er nú ekki hlýtt svona utandyra ef madur er ekki í skjóli og beint í sólinni. If you know what I mean...

Núna er ég í gífurlegum vafa um hvad ég á ad gera í sumar... Should I stay or should I go.... da da da da da da da. Er ekki búin í prófum fyrr en seint í júní og Hróaskelda er í byrjun júlí. Spurning hvort madur skelli sér ekki í annad sinn. Kannski kem ég bara heim eftir hana í einhverja sumarvinnu... dunno.

Familien Østergård eru búin ad bjóda mér med sér til Lalandia í lok mars. :) Sumarbústadur og sundferd vííí. Det glæder jeg mig til.

later...



This page is powered by Blogger. Isn't yours?